Brauðið hennar mömmu
Hér kemur gamla hveitibrauðið hennar mömmu:
5 bollar hveiti eða hveiti og heilhveiti,
5 tsk lyftiduft,
1 kúfuð msk sykur,
1 tsk salt,
mjólk eftir þörfum má vera súrmjólk.
Ekki spillir ef þú getur útvegað þér kúmen, setja þá svona 1 kúfaða matskeið.
Mér finnst best að baka brauðið sem hnoðað og sem hleif, en það má alveg eins baka það i formi..... Þessa uppskrifrt má líka nota í hveitkökur, eins og mamma gerði:) Passa að hnoða eða hræra sem minnst, annars verður brauðið seigt.
Njótið
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home