Roð.... namm
Ekki henda roðinu. Ef þú ert einn þeirra sem kaupir hertan steinbít og hendir roðinu, þá vil ég benda þér á snilldar aðferð. Klipptu það í litla búta og stingdu því í örbylgjuofninn. Eftir ca. mínútu er það búið að rúllast upp og orðið stökkt.
Þannig bragðast það alveg með ólíkindum vel - með smjöri.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home