Silungur
Bleikjutartar
Bleikjuflak/flök (eða annar silungur), Shallotlaukur, Kapers, Salt/pipar, góð Ólífuolía græn
Allt skorið fínt og blandað saman. Rétt áður en á að borða er safi úr lime kreist yfir, brauði hent í ristina og hvítvínið opnað.
Þetta er nokkurskonar Sushi uppskrift, ekki ólíkt því sem ég hafði í afmælinu okkar Erlu síðast.
Ekkert er eldað, en lime safinn er nokkurskonar eldun því hann gerir fiskinn líkan og soðinn án þess að hafa áhrif á bragðið.
Listagott.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home