sunnudagur, febrúar 06, 2005

Matur og vín - linkar

Það er auðvitað algjör óþarfi að vera alltaf að finna upp hjólið í öllum hlutum. Kunnátta og þekking er mjög aðgengileg í flestum hlutum í dag. Hér eru t.d linkar inná tvær góðar matreiðslusíður. (Verð að vísa beint inná þær til að gæta höfundarréttar :-) Mæli sérstaklega með "íslenskt nautakjöt" síðunni: http://www.kjot.is/Default.asp?Sid_Id=2151&tId=1&Tre_Rod=&qsr Þar er að finna allskonar fróðleik um nautakjöt og meðferð á því.
Kíkið þangað ef þið ætlið að gera ykkur dagamun og nautakjöt er á matseðlinum.


Svo er hér annar linkur http://www2.uppskriftir.is/wine.html?id=F92B6FF3015C74D500256D670080EE0A með allskyns uppskriftum m.a. umsagnir um hin ýmsu borðvín sem passa með misjöfnum mat. Fyrir ykkur sem viljið rauðvín með nautinu er þetta frábær staður til að lesa sér til um réttu tegundina hverju sinni.

Njótið vel

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Web Counter
Free Web Site Counter