miðvikudagur, febrúar 23, 2005

Ný krækja...

Hún Gerða systir mín sendi mér slóð á alveg hreint frábærar uppskriftir. http://www.bloggland.is/blogg/24627/vefbok/1 Takk fyrir það Gerða mín. Ég renndi aðeins yfir þetta og sá að þarna eru margar meiriháttar aðferðir við matreiðslu.
Þið ættuð endilega að kíkja þarna inn og prófa eitthvað sem þarna finnst.

Verði ykkur að góðu.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Web Counter
Free Web Site Counter