mánudagur, febrúar 07, 2005

Þjóðráð

Að saxa niður sveppi er auðvelt með því að nota eggjaskerann. Þú lætur stöngulinn snúa upp, ýtir saman og....... barbabrella, allur sveppurinn kominn í passlegar sneiðar.
nó prób.

3 Comments:

Blogger Karlott said...

Ég byrjaði á þessu Erling, eftir að hefðir bent mér á þetta hér um árið. Alveg sammála, ótrúlega sniðugt!
Að manni datt þetta ekki í hug fyrr...

Nú, hann Erling fann
eina góða lausn á vanda!
Að sneiða milli stálbanda
svepp gegnum eggjaskerarann!

Adjö

1:14 e.h.  
Blogger Erling.... said...

Góður Lotti

11:55 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Jamm... ég er búin að stúta einum eggjaskera með þessu:)

4:49 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home

Web Counter
Free Web Site Counter