mánudagur, febrúar 14, 2005

Beikon

Ert þú einn þeirra sem steikir beikon? Þá þekkirðu hvað mikil lykt og bræla kemur í húsið sem getur tekið góða stund að hverfa. Til að steikja beikonið fljótt og nánast lyktarlaust notarðu örbylgjuofninn. Þú einfaldlega leggur eldhúsbréf á disk og raðar beikonsneiðunum á það og aðra örk yfir og setur síðan í örbylgjuna í 2 – 3 mínútur eftir styrkleika ofnsins.
Engin bræla og beikonið verður stökkt og gott....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Web Counter
Free Web Site Counter