laugardagur, febrúar 05, 2005

Kanntu að skræla hvítlauk?

Gæti hljómað asnaleg spurning en.....
Staðreyndin er að hýðið er mjög fast við laukinn og erfitt að skræla það af. Til að það gangi vel þá tekur maður hvítlauksrifið og kreistir það langsum þ.e. setur fingurnar á sitt hvorn endann og kreistir. Við það losnar hýðið frá lauknum og auðvelt verður að flysja það af..... Einfalt!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Web Counter
Free Web Site Counter